Mickey 17 (2025)
"He's dying to save mankind."
Mickey Barnes, sem er þekktur sem "fórnanlegur" áhafnarmeðlimur í geimferð, er valinn í hættuleg verkefni því hægt er að endurnýja hann í sífellu ef líkaminn...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Mickey Barnes, sem er þekktur sem "fórnanlegur" áhafnarmeðlimur í geimferð, er valinn í hættuleg verkefni því hægt er að endurnýja hann í sífellu ef líkaminn deyr, en minnið helst óskaddað. En hlutirnir geta þó farið illilega úrskeiðis.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Robert Pattinson leikur mörg mismunandi klón af Mickey í myndinni en margir vita ekki að leikstjórinn Bong Joon-ho vildi taka upp ákveðin atriði án þess að láta Pattinson vita hvaða útgáfu af Mickey hann ætti að leika, fyrr en rétt áður en tökuvélarnar byrjuðu að rúlla. Með þessu vildi hann ná að fanga ruglinginn og tilvistarótta klóns sem á í vandræðum með að vita hver hann er, en þessi aðferð reyndist mjög vel þegar á hólminn var komið.
Höfundar og leikstjórar

Bong Joon-hoLeikstjóri
Aðrar myndir

Bong Joon HoHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS

Plan B EntertainmentUS
OffscreenGB
Kate Street Picture CompanyUS

Domain EntertainmentUS






















