Paddington í Perú (2024)
Paddington in Peru
"Margur björninn er knár þó hann sé smár."
Í þessari mynd fer bangsinn Paddington aftur til Perú til að heimsækja sína ástkæru frænku Lucy, sem býr á dvalarheimili fyrir eldri birni.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Í þessari mynd fer bangsinn Paddington aftur til Perú til að heimsækja sína ástkæru frænku Lucy, sem býr á dvalarheimili fyrir eldri birni. Með Brown fjölskylduna í eftirdragi þá hefst fljótlega æsispennandi ævintýri þegar ráðgáta sendir þau í óvænta ferð inn í Amazon regnskóginn og upp snarbrött fjöllin í Perú.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Íslensk talsetning: Sigurður Þór Óskarsson, Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Valur Freyr Gíslason, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir, Arnar Jónsson, Júlía Hannam, Kolbrún María Másdóttir, Mikael Emil Kaaber og Selma Björnsdóttir.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Kinoshita GroupJP
Marmalade PicturesGB

StudioCanal UKGB



























