Náðu í appið
Dog on Trial

Dog on Trial (2024)

Le procès du chien

1 klst 23 mín2024

Avril er ungur lögfræðingur sem sérhæfir sig í að verja gæludýr.

Rotten Tomatoes79%
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Avril er ungur lögfræðingur sem sérhæfir sig í að verja gæludýr. Hún tekur að sér vonlaust mál, að verja hundinn Cosmos, sem á sér engar málsbætur enda hefur hann bitið þrjár manneskjur. Þetta leiðir að fyrstu hundaréttarhöldunum. Ef hún tapar málinu verður Cosmos svæfður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Laetitia Dosch
Laetitia DoschLeikstjórif. -0001
Anne-Sophie Bailly
Anne-Sophie BaillyHandritshöfundur

Framleiðendur

Atelier de ProductionFR
Bande à Part FilmsCH
RTSCH
SRG SSRCH
France 2 CinémaFR

Verðlaun

🏆

Myndin vann Palm Dog, sérleg hundaverðlaun, á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2024.