Náðu í appið
Devara: Part 1

Devara: Part 1 (2024)

"When courage turns into a Disease... Fear is the only cure"

2 klst 56 mín2024

Devara, hugrakkur maður úr strandhéruðunum, fer í hættuför út á úfinn sjó til að bjarga fólkinu sínu.

Rotten Tomatoes33%
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Devara, hugrakkur maður úr strandhéruðunum, fer í hættuför út á úfinn sjó til að bjarga fólkinu sínu. Hann veit þó ekki að bróðir hans Bhaira bruggar honum launráð. Eftir því sem sögunni vindur fram færir Devara völd sín yfir til hins góðhjartaða og feimna sonar síns Varada.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Koratala Siva
Koratala SivaLeikstjóri

Framleiðendur

N. T. R. ArtsIN
Yuvasudha ArtsIN