1992 (2022)
1992movie
"Every city has a breaking point."
Árið er 1992 og Mercer reynir hvað hann getur að byrja nýtt líf og endurvekja tengslin við son sinn í róstursömu þjóðfélagsástandinu í Los Angeles...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Árið er 1992 og Mercer reynir hvað hann getur að byrja nýtt líf og endurvekja tengslin við son sinn í róstursömu þjóðfélagsástandinu í Los Angeles í kjölfar Rodney King úrskurðarins. Annars staðar í borginni láta aðrir feðgar reyna á samband sitt þegar þeir skipuleggja stórhættulegt rán á hvarfakútum sem innihalda verðmætt hvítagull úr verksmiðjunni þar sem Mercer vinnur. Eftir því sem ástandið magnast og óreiðan vex, ná báðar fjölskyldur suðupunkti þegar þær hittast.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ariel VromenLeikstjóri
Aðrar myndir

Sascha PennHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Trident Films

Death Row PicturesUS

Sumatra FilmsUS

LionsgateUS




















