Between the Temples
2024
Fannst ekki á veitum á Íslandi
111 MÍNEnska
85% Critics Sorgmæddur söngstjóri, sem efast um Guð, veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar tónlistarkennarinn hans úr grunnskóla birtist á ný, í Bat Mitzvah fermingarfræðslu hjá honum. Þessar tvær einmana sálir mynda sérstakt samband sín á milli.