Náðu í appið
Eysteinn og Salóme: Ferðin til Sarabíu

Eysteinn og Salóme: Ferðin til Sarabíu (2022)

Ernest et Célestine: Le voyage en Charabie

1 klst 20 mín2022

Eysteinn og Salóme fara í ævintýralegt ferðalag til Sarabíu til þess að laga bilaða fiðlu. En þau uppgvöta þar að allar tegundir tónlistar hafa verið...

Rotten Tomatoes100%
Metacritic78
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Eysteinn og Salóme fara í ævintýralegt ferðalag til Sarabíu til þess að laga bilaða fiðlu. En þau uppgvöta þar að allar tegundir tónlistar hafa verið bannaðar í mörg ár! Þau taka höndum saman með vinum sínum og dularfullum grímuklæddum útlaga til þess að koma tónlistinni og gleðinni aftur til bjarnarlands.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Julien Chheng
Julien ChhengLeikstjóri
Gabrielle Vincent
Gabrielle VincentHandritshöfundurf. -0001
Jean Regnaud
Jean RegnaudHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

France 3 CinémaFR
Les ArmateursFR
StudioCanalFR
FolivariFR
Melusine ProductionsLU