Eysteinn og Salóme: Ferðin til Sarabíu (2022)
Ernest et Célestine: Le voyage en Charabie
Eysteinn og Salóme fara í ævintýralegt ferðalag til Sarabíu til þess að laga bilaða fiðlu. En þau uppgvöta þar að allar tegundir tónlistar hafa verið...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Eysteinn og Salóme fara í ævintýralegt ferðalag til Sarabíu til þess að laga bilaða fiðlu. En þau uppgvöta þar að allar tegundir tónlistar hafa verið bannaðar í mörg ár! Þau taka höndum saman með vinum sínum og dularfullum grímuklæddum útlaga til þess að koma tónlistinni og gleðinni aftur til bjarnarlands.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Julien ChhengLeikstjóri

Jean-Christophe RogerLeikstjóri

Gabrielle VincentHandritshöfundur

Jean RegnaudHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

France 3 CinémaFR

Les ArmateursFR

StudioCanalFR

FolivariFR

Melusine ProductionsLU






