Náðu í appið
Frostafjör Ellu og Lóa

Frostafjör Ellu og Lóa (2024)

Edmond and Lucy

50 mín2024

Frostafjör Ellu og Lóa er yndisleg bíóupplifun og hentar mjög vel sem fyrsta bíóferðin.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Frostafjör Ellu og Lóa er yndisleg bíóupplifun og hentar mjög vel sem fyrsta bíóferðin. Ella og Lói ásamt íkornanum og bjarnarunganum lenda í daglegum ævintýrum í skóginum sem þau búa í. Frostafjör Ellu og Lóa inniheldur 4 vetrarþætti úr seríunni Elli og Lóa.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Pierre-Gilles Stehr
Pierre-Gilles StehrHandritshöfundur