Náðu í appið
Better Man

Better Man (2024)

"Fame makes monkeys of us all."

2 klst 14 mín2024

Saga breska tónlistarmannsins Robbie Williams allt frá barnæsku og þar til hann varð yngsti meðlimur strákabandsins vinsæla Take That og sló síðar aftur í gegn...

Rotten Tomatoes89%
Metacritic77
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Saga breska tónlistarmannsins Robbie Williams allt frá barnæsku og þar til hann varð yngsti meðlimur strákabandsins vinsæla Take That og sló síðar aftur í gegn sem tónlistarmaður undir eigin nafni. Á sama tíma mætti hann ýmsum áskorunum sem fylgdu frægðinni.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Plakat myndarinnar er eftirmynd ljósmyndarinnar sem prýddi plötualbúm fyrstu sólóplötu Robbie Williams frá árinu 1997, Life Thru A Lens.
Kvikmyndin varð til eftir mörg samtöl leikstjórans Michael Gracey og Robbie Williams á einu og hálfu ári í hljóðveri Robbies í Los Angeles í Bandaríkjunum. Þó að viðtölin hafi ekki beint verið ætluð fyrir kvikmynd, þar sem Gracey \"vildi bara mynda [Williams] að segja sögu sína\", þá er meirihluti talsins í myndinni frá þessum upptökum.

Höfundar og leikstjórar

Michael Gracey
Michael GraceyLeikstjórif. -0001
Simon Gleeson
Simon GleesonHandritshöfundur
Oliver Cole
Oliver ColeHandritshöfundur

Framleiðendur

RocketScienceGB
Facing East EntertainmentCN
Sina StudiosCN
Lost BanditsUS
Footloose ProductionsAU
VicScreenAU