Better Man (2024)
"Fame makes monkeys of us all."
Saga breska tónlistarmannsins Robbie Williams allt frá barnæsku og þar til hann varð yngsti meðlimur strákabandsins vinsæla Take That og sló síðar aftur í gegn...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Saga breska tónlistarmannsins Robbie Williams allt frá barnæsku og þar til hann varð yngsti meðlimur strákabandsins vinsæla Take That og sló síðar aftur í gegn sem tónlistarmaður undir eigin nafni. Á sama tíma mætti hann ýmsum áskorunum sem fylgdu frægðinni.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Plakat myndarinnar er eftirmynd ljósmyndarinnar sem prýddi plötualbúm fyrstu sólóplötu Robbie Williams frá árinu 1997, Life Thru A Lens.
Kvikmyndin varð til eftir mörg samtöl leikstjórans Michael Gracey og Robbie Williams á einu og hálfu ári í hljóðveri Robbies í Los Angeles í Bandaríkjunum. Þó að viðtölin hafi ekki beint verið ætluð fyrir kvikmynd, þar sem Gracey \"vildi bara mynda [Williams] að segja sögu sína\", þá er meirihluti talsins í myndinni frá þessum upptökum.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

RocketScienceGB
Facing East EntertainmentCN
Sina StudiosCN
Lost BanditsUS
Footloose ProductionsAU

VicScreenAU























