Love Hurts (2025)
"You can't break up with your past."
Fasteignasali þarf að taka aftur upp fyrri iðju sem slagsmálahetja, þegar fyrrum félagi hans birtist á ný með ógnvænleg skilaboð.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Fasteignasali þarf að taka aftur upp fyrri iðju sem slagsmálahetja, þegar fyrrum félagi hans birtist á ný með ógnvænleg skilaboð. Með bróður sinn glæpaforingjann á hælunum, þá neyðist hann til að horfast í augu við fortíðina og söguna sem hann gat ekki grafið að fullu.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Ke Huy Quan byrjaði fyrst að æfa bardagalistir þegar hann var í Tae Kwon Do sem barn til að búa sig undir hlutverk í Indiana Jones and the Temple of Doom. Hann hélt áfram að stunda íþróttina fram á fullorðinsár sem kom að góðum notum þegar hann vann sem slagsmálastjóri í kvikmyndum eins og X-Men og The One. Hann sneri aftur sem leikari í Everything Everywhere All at Once, þar sem bardagatæknin nýttist honum rétt eins og nú í Love Hurts.
Þeir hittast hér á ný, The Goonies leikararnir Ke Huy Quan og Sean Astin.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

87North ProductionsUS

Universal PicturesUS

dentsuJP














