Aðalleikarar
Leikstjórn
Vissir þú
Ke Huy Quan byrjaði fyrst að æfa bardagalistir þegar hann var í Tae Kwon Do sem barn til að búa sig undir hlutverk í Indiana Jones and the Temple of Doom. Hann hélt áfram að stunda íþróttina fram á fullorðinsár sem kom að góðum notum þegar hann vann sem slagsmálastjóri í kvikmyndum eins og X-Men og The One. Hann sneri aftur sem leikari í Everything Everywhere All at Once, þar sem bardagatæknin nýttist honum rétt eins og nú í Love Hurts.
Þeir hittast hér á ný, The Goonies leikararnir Ke Huy Quan og Sean Astin.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Luke Passmore, Josh Stoddard, Matthew Murray
Vefsíða:
www.instagram.com/LoveHurtsMovie/
Frumsýnd á Íslandi:
6. febrúar 2025