The Immaculate Room (2022)
"1 room. 2 people. $5 million."
Unga parið Mike og Kate fá tækifæri lífs síns og geta unnið fimm milljónir Bandaríkjadala.
Deila:
Söguþráður
Unga parið Mike og Kate fá tækifæri lífs síns og geta unnið fimm milljónir Bandaríkjadala. Það eina sem þau þurfa að gera er að búa í fimmtíu daga í galtómu herbergi. Enginn sími, engin fjölskylda, aðeins rýmið. Hversu erfitt gæti þetta verið? Ná þau að halda þetta út?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mukunda Michael DewilLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Productivity MediaCA











