The Count of Monte-Cristo (2024)
Greifinn af Monte-Cristo
"This is not vengeance, this is justice."
Edmond Dantes er ranglega handtekinn og fangelsaður á brúðkaupsdegi sínum fyrir glæp sem hann ekki framdi.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraSöguþráður
Edmond Dantes er ranglega handtekinn og fangelsaður á brúðkaupsdegi sínum fyrir glæp sem hann ekki framdi. Eftir fjórtán ár í grjótinu, á eyjunni Château d’If, tekst honum að flýja og tekur upp nafnið Greifinn af Monte-Cristo. Hann ákveður að hefna sín á mönnunum þremur sem sviku hann. Myndin er byggð a sígildri sögu Alexandre Dumas eldri og er sagan að hluta til byggð á sönnum atburðum úr lífi skósmiðsins Pierre Picau
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin kostaði 42,9 milljónir evra, eða 6,3 milljarða íslenskra króna. The Count of Monte Cristo var dýrasta mynd sem gerð var í Frakklandi árið 2024.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Chapter 2FR

PathéFR

M6 FilmsFR
Fargo FilmsFR

Logical Content VenturesFR

uMediaBE
















