Náðu í appið
Öllum leyfð

FairyTale: A True Story 1997

(Blómálfarnir)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 28. ágúst 1998

Believe.

99 MÍNEnska

Tvær ungar stúlkur valda miklu írafári á Englandi árið 1917 þegar þær segjast hafa séð og ljósmyndað álfa heima í garðinum sínum. Stúlkurnar tvær gefa fólki hvaðan af m.a. foreldrum, efri stéttinnni, blaðamönnum, ljósmyndasérfræðingum og spíritistum ástæðu til að trúa og í kjölfarið breytist líf þeirra tveggja að eilífu. Myndin er byggð... Lesa meira

Tvær ungar stúlkur valda miklu írafári á Englandi árið 1917 þegar þær segjast hafa séð og ljósmyndað álfa heima í garðinum sínum. Stúlkurnar tvær gefa fólki hvaðan af m.a. foreldrum, efri stéttinnni, blaðamönnum, ljósmyndasérfræðingum og spíritistum ástæðu til að trúa og í kjölfarið breytist líf þeirra tveggja að eilífu. Myndin er byggð á sönnum atburðum sem skráðir voru af Sir Arthur Conan Doyle um tvær ungar frænkur sem læddust inn í garð með nýja Midg myndavél og komu þaðan út með ljósmyndir sem virtust staðfesta tilveru álfa fyrir fullt og allt.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn