Náðu í appið
Lassie

Lassie (2005)

"More Than A Hero. A Legend."

1 klst 40 mín2005

Hver kannast ekki við Collier hundinn og bjargvættinn, Lassie.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic84
Deila:
Lassie - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Hver kannast ekki við Collier hundinn og bjargvættinn, Lassie. Nú er komin ný kvikmyndaútgáfa og er hún byggð á metsölubókinni, “Lassie Come Home” sem fyrst kom út 1939. Myndin gerist rétt áður en seinni heimstyrjöldin skellur á. Myndin gerist í ltilum námubæ í Yorkshire þar sem Lassie býr með 9 ára gömlum vini sínum, Joe Carralough og fjölskyldu hans. Þegar faðir Joe’s missir vinnuna er hann nauðbeygður að selja Lassie. Ríkasti maðurinn í bænum, Lávarðurinn af Duke kaupir Lassie og lætur flytja hann til norðurstrandar Skotlands en Lassie saknar fjölskyldu sinnar og gerir allt til þess að að flýja aftur til fjölskyldu sinnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Eric Knight
Eric KnightHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Frábær mynd um hund sem að stríkur frá nýja eiganda sínum til gamla eigandans. Því að nýi eigandinn ætlar að senda hana til skotlands, en hann stríkur þaðan líka og hleypur 800 km. ti...

Framleiðendur

Odyssey EntertainmentGB
Davis FilmsFR
Isle of Man FilmGB
Classic MediaUS
Firstsight FilmsGB
Element PicturesIE