Þegar Jörðin sprakk í loft upp (2024)
The Day the Earth Blew Up: A Looney Tunes Movie
"To save the world, they'll have to stick together."
Porky og Daffy verða ólíklegar hetjur þegar skrípalæti þeirra í tyggjóverksmiðju bæjarins leiða í ljós háleynilegt geimverusamsæri.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Porky og Daffy verða ólíklegar hetjur þegar skrípalæti þeirra í tyggjóverksmiðju bæjarins leiða í ljós háleynilegt geimverusamsæri. Þeir eru staðráðnir í að bjarga bænum og öllum heiminum ... ef þeir ná þá ekki að gera hvorn annan brjálaðan áður.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þetta er fyrsta Looney Tunes teiknimyndin í fullri lengd sem kemur í bíó.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Warner Bros. AnimationUS






















