Náðu í appið
Misericordia

Misericordia (2024)

1 klst 42 mín2024

Jérémie er mættur í heimabæ sinn í jarðarför fyrrverandi yfirmanns síns, sem er bakarinn í þorpinu.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic83
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Jérémie er mættur í heimabæ sinn í jarðarför fyrrverandi yfirmanns síns, sem er bakarinn í þorpinu. Hann ákveður að staldra við í nokkra daga og búa hjá ekkju mannsins. Dularfullt mannshvarf, ógnandi nágranni og prestur sem ekki er allur þar sem hann er séður....

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

CG CinémaFR
ARTE France CinémaFR
Scala FilmsFR
Andergraun FilmsES
Rosa FilmesPT