Misericordia (2024)
Jérémie er mættur í heimabæ sinn í jarðarför fyrrverandi yfirmanns síns, sem er bakarinn í þorpinu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Jérémie er mættur í heimabæ sinn í jarðarför fyrrverandi yfirmanns síns, sem er bakarinn í þorpinu. Hann ákveður að staldra við í nokkra daga og búa hjá ekkju mannsins. Dularfullt mannshvarf, ógnandi nágranni og prestur sem ekki er allur þar sem hann er séður....
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alain GuiraudieLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

CG CinémaFR

ARTE France CinémaFR

Scala FilmsFR

Andergraun FilmsES

Rosa FilmesPT













