Backspot (2023)
"Welcome to the Thunderhawks"
Riley, metnaðarfull klappstýra, kemst í aðal klappstýruliðið, Thunderhawks.
Deila:
Söguþráður
Riley, metnaðarfull klappstýra, kemst í aðal klappstýruliðið, Thunderhawks. Samkeppnin er hörð og Riley þarf að ná stjórn á kvíðanum, bæta sambandið við vinkonu sína í liðinu, og þola kröfuharðan yfirþjálfara.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

D.W. WatersonLeikstjóri

Joanne SarazenHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Prospero PicturesCA
Night is YCA
Pageboy Productions (US)










