Náðu í appið
Chuck Chuck Baby

Chuck Chuck Baby (2024)

"A film of love, loss and music set in and around a chicken factory in Industrial North Wales"

1 klst 41 mín2024

Hversdagslegt líf Helen í kjúklingaverksmiðjunni tekur óvænta stefnu þegar Joanne snýr aftur, en þær voru skotnar í hvorri annarri sem unglingar.

Rotten Tomatoes100%
Deila:

Söguþráður

Hversdagslegt líf Helen í kjúklingaverksmiðjunni tekur óvænta stefnu þegar Joanne snýr aftur, en þær voru skotnar í hvorri annarri sem unglingar. Þegar þær verða ástfangnar lifnar Helen öll við en Joanne þarf að glíma við eitthvað drungalegt úr fortíðinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Janis Pugh
Janis PughLeikstjóri

Framleiðendur

Artemis FilmsGB

Verðlaun

🏆

Vann þrenn BAFTA Cymru Award m.a. sem besta sjónvarpsmynd.