Söguþráður
Það er vetur. Einhversstaðar milli Tehran og Winnipeg. Negin og Nazgol finna peningasummu frosna í ísklumpi á gangstéttinni og reyna að ná henni út. Massoud leiðir hóp ringlaðra ferðamanna í göngutúr um söguslóðir Winnipeg. Matthew hættir í vinnunni hjá Québec borg og fer í dularfulla ferð til móður sinnar sem hann hefur ekki talað við lengi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Matthew RankinLeikstjóri

Pirouz NematiHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

MetafilmsCA









