Jack and the Cuckoo-Clock Heart
2013
(Jack et la mécanique du coeur)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 22. janúar 2025
He must never touch the hands of the clock. He must master his anger. He must never, ever fall in love.
94 MÍNFranska
83% Critics 56
/100 Jack fæðist í Skotlandi árið 1874 á kaldasta degi allra tíma. Vegna hins mikla kulda þá hættir hjarta hans að slá. Ljósmóðir í Edinborg nær að bjarga honum með því að græða í hann klukku í stað hjarta. Þannig býr hann með ljósmóðurinni sem annast hann. En hann má ekki reiðast eða verða spenntur því það setur líf hans í hættu og klukkan... Lesa meira
Jack fæðist í Skotlandi árið 1874 á kaldasta degi allra tíma. Vegna hins mikla kulda þá hættir hjarta hans að slá. Ljósmóðir í Edinborg nær að bjarga honum með því að græða í hann klukku í stað hjarta. Þannig býr hann með ljósmóðurinni sem annast hann. En hann má ekki reiðast eða verða spenntur því það setur líf hans í hættu og klukkan hættir að virka. Og það sem verra er að þegar hann vex úr grasi þá þarf hann að horfast í augu við þá staðreynd að hann má ekki verða ástfanginn því það gæti einnig stöðvað viðkvæmt hjarta hans.
... minna