Jack and the Cuckoo-Clock Heart (2013)
Jack et la mécanique du coeur
"He must never touch the hands of the clock. He must master his anger. He must never, ever fall in love."
Jack fæðist í Skotlandi árið 1874 á kaldasta degi allra tíma.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Jack fæðist í Skotlandi árið 1874 á kaldasta degi allra tíma. Vegna hins mikla kulda þá hættir hjarta hans að slá. Ljósmóðir í Edinborg nær að bjarga honum með því að græða í hann klukku í stað hjarta. Þannig býr hann með ljósmóðurinni sem annast hann. En hann má ekki reiðast eða verða spenntur því það setur líf hans í hættu og klukkan hættir að virka. Og það sem verra er að þegar hann vex úr grasi þá þarf hann að horfast í augu við þá staðreynd að hann má ekki verða ástfanginn því það gæti einnig stöðvað viðkvæmt hjarta hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mathias MalzieuLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

EuropaCorpFR
DuranFR

France 3 CinémaFR

uMediaBE

Walking The DogBE

uFundBE







