Náðu í appið
Sniper: The Last Stand

Sniper: The Last Stand (2025)

1 klst 35 mín2025

Leiguskyttan Brandon Beckett og Agent Zero þurfa að stöðva vopnasala í að nota stórhættulegt ofurvopn.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Leiguskyttan Brandon Beckett og Agent Zero þurfa að stöðva vopnasala í að nota stórhættulegt ofurvopn. Þeir fara til Costa Verde til að stjórna þar hópi úrvalshermanna gegn miskunnarlausum uppreisnarher. Beckett tekur óreynda leyniskyttu undir sinn verndarvæng og tekst á við nýja áskorun: að gefa skipanir í stað þess að framfylgja þeim. Tími og skotfæri eru brátt uppurin. Nú reynir á teymið. Tekst því að lifa af áður en mannkyni verður gereytt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sean Wathen
Sean WathenHandritshöfundur

Framleiðendur

Destination FilmsUS
Blue Ice PicturesCA
Blue Ice Africa