A Cool, Dry Place (1998)
A Cool Dry Place
"love, sex and starting over..."
Einstæður faðir þarf að sinna starfi sínu sem lögfræðingur, til jafns á við umönnum fimm ára gamals sonar síns og þjálfun miðskólaliðs í körfubolta í...
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Kynlíf
KynlífSöguþráður
Einstæður faðir þarf að sinna starfi sínu sem lögfræðingur, til jafns á við umönnum fimm ára gamals sonar síns og þjálfun miðskólaliðs í körfubolta í sveitahéruðum Kansas, en þangað flutti hann eftir að eiginkonan fór frá honum í Chicago. Þegar hann er að stíga í vænginn við nýja konu, aðstoðarkonu dýralæknis, þá birtist fyrri eiginkonan skyndilega og vill koma aftur inn í líf hans og sonar þeirra. Til viðbótar við þessa flækju í ástalífinu, þá fær hann óvænt tilboð um vinnu hjá stóru fyrirtæki í Dallas.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John N. SmithLeikstjóri
Aðrar myndir

Michael Grant JaffeHandritshöfundur

Matthew McDuffieHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Jacobs/Mutrux

Fox 2000 PicturesUS







