Max and the Junkmen (1971)
Max et les ferrailleurs
Sagan hverfist um áhugalausan og svekktan einkaspæjara sem gengur ekkert að handsama glæpamenn.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Sagan hverfist um áhugalausan og svekktan einkaspæjara sem gengur ekkert að handsama glæpamenn. Til að endurheimta æru sína ákveður hann að taka málin í sínar hendur og platar hóp smáglæpamanna til að fremja bankarán í þeim tilgangi að handsama þá.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Claude SautetLeikstjóri
Aðrar myndir

Claude NéronHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Lira FilmsFR
Sonocam
Fida CinematograficaIT









