Allra augu á mér (2025)
All Eyes on Me
"Guilt is never far behind"
Gunnar hefur einangrað sig á bóndabæ sínum frá því að kona hans og ungur sonur fórust í hræðilegu slysi fyrir ári síðan.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Gunnar hefur einangrað sig á bóndabæ sínum frá því að kona hans og ungur sonur fórust í hræðilegu slysi fyrir ári síðan. Mágkona hans skammar Gunnar fyrir að hafa ekki mætt í minningarathöfn um mæðginin og afhendir honum bréf frá konu hans heitinni þar sem ýjað er að því að dauði mæðginanna hafi ekki endilega verið slys. Hver veit hvort ókunnugt fólk segir satt og rétt frá högum sínum og fortíð? Þegar tveir brotnir einstaklingar fara að spila hvort með annað er uppgjör óumflýanlegt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Pascal PayantLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Y-US ProductionsCA
Fimbulvetur




