Nickel Boys (2024)
Saga innilegrar vináttu tveggja svartra unglingsstráka sem eru vistaðir á upptökuheimilinu alræmda The Dozier School for Boys í Flórída í Bandaríkjunum, en skólinn var þekktur...
Deila:
Söguþráður
Saga innilegrar vináttu tveggja svartra unglingsstráka sem eru vistaðir á upptökuheimilinu alræmda The Dozier School for Boys í Flórída í Bandaríkjunum, en skólinn var þekktur fyrir grimmilega misnotkun á nemendum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

RaMell RossLeikstjóri

Joslyn BarnesHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Plan B EntertainmentUS

Louverture FilmsUS

Anonymous ContentUS

Orion PicturesUS
Verðlaun
🏆
Tvær tilnefningar til Óskarsverðlauna.













