Náðu í appið
The Last Kumite

The Last Kumite (2024)

"One last kumite, one final battle for the life of his daughter."

1 klst 45 mín2024

Þegar karatemeistarinn Michael Rivers vinnur síðustu keppni ferilsins býður hinn vafasami athafnamaður Ron Hall honum tækifæri til að berjast í ólöglegri Kumite keppni í Búlgaríu...

Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Þegar karatemeistarinn Michael Rivers vinnur síðustu keppni ferilsins býður hinn vafasami athafnamaður Ron Hall honum tækifæri til að berjast í ólöglegri Kumite keppni í Búlgaríu gegn bestu bardagamönnum heims. Þegar Michael hafnar boðinu, þá lætur Hall ræna dóttur hans og til að bjarga henni verður Rivers að taka þátt í keppninni. Þegar hann kemur til Búlgaríu kemst hann að því að hann er ekki eini keppandinn sem lenti í því að ástvini var rænt. Rivers fær aðstoð frá þjálfurunum Loren og Julie en spurningin er hvort það muni duga til að vinna keppnina og bjarga dóttur hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ross W. Clarkson
Ross W. ClarksonLeikstjóri
Sean David Lowe
Sean David LoweHandritshöfundur

Framleiðendur

Lowe Media