The Unbreakable Boy (2025)
"This is Austin. He's pretty much the greatest ever."
Þegar foreldrar hans, Scott og Teresa, komast að því að Austin er bæði á einhverfurófi og með beinsjúkdóminn "brittle bone disease", fá þau áhyggjur af framtíð sonar síns.
Deila:
Söguþráður
Þegar foreldrar hans, Scott og Teresa, komast að því að Austin er bæði á einhverfurófi og með beinsjúkdóminn "brittle bone disease", fá þau áhyggjur af framtíð sonar síns. En með sívaxandi trú Scotts og ótrúlegum baráttuanda Austins verða þau „ósigrandi“ og finna gleði, þakklæti og hugrekki, jafnvel á erfiðustu stundum. Þetta er einstök sönn saga um föður og son sem læra saman að hver dagur getur verið sá besti í lífinu!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Kingdom Story CompanyUS

LionsgateUS

Wonder ProjectUS
















