Náðu í appið
Angela's Ashes

Angela's Ashes (1999)

"Sumir fara alltaf úr öskunni í eldinn / The Hopes of a Mother. The Dreams of a Father. The Fate of a Child."

2 klst 25 mín1999

Myndin er byggð á metsölubók og sjálfsævisögu Írans Frank McCourt og segir frá hinum unga Franke og fjölskyldu þar sem þau reyna að lifa af...

Rotten Tomatoes52%
Metacritic54
Deila:
Angela's Ashes - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin er byggð á metsölubók og sjálfsævisögu Írans Frank McCourt og segir frá hinum unga Franke og fjölskyldu þar sem þau reyna að lifa af í sárafátækt í fátækrahverfum Limerick, fyrir stríð. Myndin hefst í Brooklyn, en eftir dauða eins af systkinum Frankie, þá snúa þau heim, en þar eru aðstæður enn verri. Fordómar gegn norður - írskum föður Frankie, gera leit hans að vinnu í Írlandi erfiða, þrátt fyrir að hann hafi barist fyrir írska lýðveldisherinn, IRA, og þegar hann finnur peninga, þá eyðir hann þeim í áfengi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

"Aska Angelu" eða "Angela's Ashes" er nýjasta kvikmynd hins virta leikstjóra Alan Parker sem gert hefur úrvalsmyndir á borð við "Mississippi Burning", "Birdy", "The Commitments", "Bugsy Malone"...

Það var vitað fyrirfram að miklar væntingar yrðu gerðar til þessarar kvikmyndar, og það er ósanngjarnt í hennar garð. Því miður stendur myndin ekki alveg undir því sem maður bjóst ...

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Paramount PicturesUS
PolyGram Filmed EntertainmentUS
David Brown ProductionsUS
Dirty Hands ProductionsGB
Scott Rudin ProductionsUS