"Aska Angelu" eða "Angela's Ashes" er nýjasta kvikmynd hins virta leikstjóra Alan Parker sem gert hefur úrvalsmyndir á borð við "Mississippi Burning", "Birdy", "The Commitments", "Bugsy Malone"...
Angela's Ashes (1999)
"Sumir fara alltaf úr öskunni í eldinn / The Hopes of a Mother. The Dreams of a Father. The Fate of a Child."
Myndin er byggð á metsölubók og sjálfsævisögu Írans Frank McCourt og segir frá hinum unga Franke og fjölskyldu þar sem þau reyna að lifa af...
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin er byggð á metsölubók og sjálfsævisögu Írans Frank McCourt og segir frá hinum unga Franke og fjölskyldu þar sem þau reyna að lifa af í sárafátækt í fátækrahverfum Limerick, fyrir stríð. Myndin hefst í Brooklyn, en eftir dauða eins af systkinum Frankie, þá snúa þau heim, en þar eru aðstæður enn verri. Fordómar gegn norður - írskum föður Frankie, gera leit hans að vinnu í Írlandi erfiða, þrátt fyrir að hann hafi barist fyrir írska lýðveldisherinn, IRA, og þegar hann finnur peninga, þá eyðir hann þeim í áfengi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞað var vitað fyrirfram að miklar væntingar yrðu gerðar til þessarar kvikmyndar, og það er ósanngjarnt í hennar garð. Því miður stendur myndin ekki alveg undir því sem maður bjóst ...
Framleiðendur






















