Já það er ekki óhætt að segja að Alan Parker og Paramount Pictures hafa verið að gera það gott í kvikmyndabransanum eftir að myndin Life of David Gale kom út. Myndin fjallar aðallega um...
The Life of David Gale (2003)
"The crime is clear. The truth is not."
Þegar David Gale, baráttumaður gegn dauðarefsingum, er dæmdur til dauða fyrir morð á samstarfsmanni, þá fer blaðamaðurinn Bitsey Bloom á stúfana til að rannsaka söguna...
Bönnuð innan 16 ára
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar David Gale, baráttumaður gegn dauðarefsingum, er dæmdur til dauða fyrir morð á samstarfsmanni, þá fer blaðamaðurinn Bitsey Bloom á stúfana til að rannsaka söguna á bakvið glæp Gale. Það sem hún finnur, fær hana til að efast um sekt Gale, og að lokum fær hana til að efast um sjálft dómskerfið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (8)
Alveg ótrúlega góð mynd sem kom svona skemmtilega á óvart. Kevin Spacey er náttúrulega snillingur og sýnir flottan leik. Laura Linney er líka góð en sagan er alveg ótrúlega sniðug og er...
Ég bjóst ekki við að þessi mynd yrði svona góð mynd. Vafalaust ein besta mynd sem ég hef séð. En Kevin Spacey er í miklu uppáhaldi hjá mér.Enda hefur hann bara leikið í góðum myn...
The Life Of David Gale er hádramatískur spennutryllir sem heldur manni heljargripum allann tímann. Prófessor í háskóla að nafni David Gale(Kevin Spacey,The Usual Suspects,American Beauty,Seven...
Þessi mynd mæti flokka sem ein af þeim gömlu góðu með alvöru plotti á bakvið sem kemur skemmtilega á óvart. Leikarinn Kevin Spacey leikur kennara í háskóla og talsmaður hreyfingar sem ...
Ég var í Minneapolis núna um helgina og notaði tækifærið til að kíkja á þessa. Myndin fjallar um kennara að nafni David Gale (leikinn af Kevin Spacey) sem býður þess að vera líflátin...





















