Náðu í appið
Snow Day

Snow Day (2000)

"Roads closed. Schools shut. Rules were made to be frozen!"

1 klst 29 mín2000

Þegar heill bær í New York fylki lokast vegna óvæntrar snjókomu, þá byrjar "snjódagurinn" með því að hópur grunnskólanema, undir stjórn Natalie Brandston, reynir að...

Rotten Tomatoes28%
Metacritic34
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Þegar heill bær í New York fylki lokast vegna óvæntrar snjókomu, þá byrjar "snjódagurinn" með því að hópur grunnskólanema, undir stjórn Natalie Brandston, reynir að tryggja að skólarnir verði áfram lokaðir, með því að stöðva ökumann snjóplógs með því að reyna að ræna plógnum. Á sama tíma er stóri bróðir Natalie, Hal, að reyna við Claire Bonner, vinsælustu stúlkuna í miðskólanum, en Hal og faðir Natalie, Tom, veðurfréttamaður í sjónvarpi, keppir við annan veðurfréttamann um að segja frá veðrinu þennan dag.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Chris Koch
Chris KochLeikstjóri

Aðrar myndir

Will McRobb
Will McRobbHandritshöfundur
Chris Viscardi
Chris ViscardiHandritshöfundur

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Nickelodeon MoviesUS
MFF Feature Film ProductionsDE

Gagnrýni notenda (1)

Hér er á ferðinni skemmtileg fjölskyldumynd fyrir næstum alla. Snow day fjallar um Natalie, stelpu úr smábæ þar sem snjóar mikið. Hún bíður örvæntingarfull eftir fyrsta snjódeginum og...