Uwierz w Mikolaja 2
2025
(Believe in Santa 2)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 28. nóvember 2025
90 MÍNPólska
Rétt fyrir jólin gifta Ania og Robert sig og fara í stutta brúðkaupsferð. Zosia er í pössun hjá ömmu sinni, Sabinku, yfir helgina. En þegar Sabinka er skyndilega flutt á sjúkrahús leggur Zosia af stað í ferðalag þvert yfir Pólland til að finna hinn eina sanna jólasvein – sannfærð um að aðeins hann geti bjargað ömmu hennar.