The Girl Next Door (1999)
La historia de Stacy Valentine
"From housewife to porn star"
Heimildarmynd um það þegar frægðarsól klámstjörnunnar Stacy Valentine tók að rísa.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
KynlífSöguþráður
Heimildarmynd um það þegar frægðarsól klámstjörnunnar Stacy Valentine tók að rísa. Valentine byrjaði ferilinn sem frekar hlédræg kona sem var hvött af stjórnsömum eiginmanni sínum til að taka þátt í samkeppni sem Hustler karlatímaritið stóð fyrir. Stacy fékk aukið sjálfstraust þegar hún vann keppnina, og hætti með eiginmanninum, og varð gríðarlega vinsæl í heimi grófra klámmynda. Þó hún hafi náð þessum vinsældum þá voru einnig ýmis vonbrigði, og meðal annars átti hún áfram í vandræðum með að mynda tilfinningabönd við fólk og treysta fólki.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Christine FugateLeikstjóri

Mel FrohmanHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Berns Brothers Productions
Cafe Sisters Productions







