Náðu í appið

Whatever It Takes 2000

How low will they go to get the girls of their dreams?

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 16% Critics
The Movies database einkunn 20
/100

Ryan Woodman og Maggie Carter eru nágrannar og bestu vinir. Lokaballið verður eftir fjórar vikur, og þau hafa ákveðið að fara saman á ballið ef enginn annar býður þeim. Þá kemur Chris, aðalgaurinn úr fótboltaliðinu, og býður Ryan hjálp við að fá stefnumót með Ashley, vinsælli ljósku. Í staðinn, í stíl Cyrano de Bergerac, þá þarf Chris hjálp... Lesa meira

Ryan Woodman og Maggie Carter eru nágrannar og bestu vinir. Lokaballið verður eftir fjórar vikur, og þau hafa ákveðið að fara saman á ballið ef enginn annar býður þeim. Þá kemur Chris, aðalgaurinn úr fótboltaliðinu, og býður Ryan hjálp við að fá stefnumót með Ashley, vinsælli ljósku. Í staðinn, í stíl Cyrano de Bergerac, þá þarf Chris hjálp frá Ryan til að heilla Maggie. Ryan samþykkir þetta, hjálpar Chris að ná í Maggie, notfærir sér feimni Ashley, týnir eigin gildum, gerir grín að nördavinum sínum, og missir tiltrú Maggie. Chris leikur sér að tilfinningum Maggie, enda er hann bara að hugsa um að ná sér í næstu stelpu. Áður en lokaballinu lýkur, sem er með Titanic þema, mun Ryan ná fótfestu á nýjan leik?... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn