Love and Basketball (2000)
Love
"A story of the passion it takes to keep your dreams alive. / All's fair in love and basketball."
Sagan hefst í Los Angeles árið 1981, þegar Monica flytur inn í næstu íbúð við Quincy.
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Sagan hefst í Los Angeles árið 1981, þegar Monica flytur inn í næstu íbúð við Quincy. Þau eru bæði 11 ára gömul, og vilja bæði leika í NBA deildinni í körfubolta, rétt eins og faðir Quincy gerir. Ást-haturs sambandið á milli þeirra varir inn í miðskóla, þar sem ólíkt lundarfar þeirra gerir þau viðskila, nema þegar foreldrar Quincy rífast og hann klifrar í gegnum gluggann hjá Monica til að fá að sofa á gólfinu. Þegar miðskóla lýkur, þá verða þau par, en innan árs, þegar þau eru bæði farin að spila í USC deildinni, þá breytist samband Quincy og föður hans til hins verra, sem verður til þess að hann hættir með Monica. Nokkrum árum síðar þá er atvinnumannaferill beggja á krossgötum, og þau hittast á nýjan leik. Nú hefst síðasti leikurinn þeirra á milli, og allt er lagt undir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


















