Microcosmos (1996)
Microcosmos: Le peuple de l'herbe
"It's Jurassic Park in your own back yard."
Ævintýraleg og fögur smáveröld skordýranna þar sem notuð er mikil uppstækkun, hæg myndataka og fleiri aðferðir.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Ævintýraleg og fögur smáveröld skordýranna þar sem notuð er mikil uppstækkun, hæg myndataka og fleiri aðferðir. Sýnt er frá býflugum að safna hunangi, flugum að éta smámaura, snigla að maka sig, köngulær að vefja bráð sína, ofl. ofl.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Claude NuridsanyLeikstjóri
Aðrar myndir

Marie PérennouLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Galatée FilmsFR

France 2 CinémaFR

Bac FilmsFR
Delta Images
Les Productions JMH
Urania FilmIT
Verðlaun
🏆
5 César Frönsku kvikmyndaverðlaun 1997 fyrir kvikmyndatöku, klippingu, framleiðslu, hljóð, frumsamda tónlist











