Náðu í appið
Kevin and Perry Go Large

Kevin and Perry Go Large (2000)

Kevin

"All They Want To Do Is... Do It!"

1 klst 22 mín2000

Kevin og Perry eru tveir 15 ára gamlir strákar sem þrá það eitt að missa sveindóminn.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Kevin og Perry eru tveir 15 ára gamlir strákar sem þrá það eitt að missa sveindóminn. Þegar þeir eru ekki að hugsa um stelpur, þá dreymir Kevin um að verða söngvari og Perry hefur áhuga á að verða plötusnúður. Þegar Kevin og Perry stoppa bankarán fá þeir peningaverðlaun, og ákveða því að fara í frí til Ibiza, en þar eiga einmitt að vera þúsundir fallegra kvenna sem eru til í að sofa með hverjum sem er. En eftir að strákarnir eru búnir að setja fullt af sólarvörn og smokkum ofaní töskur, þá tilkynna foreldrar Kevin þeim að þau ætli að fara með þeim. Strákarnir láta það ekki á sig fá og fara í ferðina og hitta þar stórstjörnuna og plötusnúðinn DJ Eyeball Paul, sem mun hugsanlega hlusta á prufuupptökuna þeirra. Strákarnir hitta einnig Gemma og Candice, sem hafa næstum jafnmikinn áhuga og strákarnir á því að fara í rúmið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ed Bye
Ed ByeLeikstjóri
Dave Cummings
Dave CummingsHandritshöfundur
Harry Enfield
Harry EnfieldHandritshöfundur

Framleiðendur

Fragile FilmsGB
Tiger AspectGB
Icon ProductionsUS

Gagnrýni notenda (4)

★★☆☆☆

Ég verð nú að segja að þetta er ansi furðuleg og vægara sagt heimskuleg mynd með húmor sem getur verið fáranlegur. Myndin Kevin and Perry mun alls ekkert verða fræg. Hún er kannski fynd...

Ég verð bara að segja það að þetta er leiðinlegasta mynd sem ég hef séð á ævi minni. Lélegur aula húmor. Þessi mynd er um tvo vini sem eru hreinir sveinar og helsti draumur þeirra ...

★★★★☆

Þvílíkt og annað eins! Snilldarhugmynd að láta tvær manneskjur um fertugt leika gelgju unglinga sem hugsa ekki um neitt annað en samfarir við hvern sem er. Myndin inniheldur eðal aulahúmor ...

Ég verða að segja að þetta er ömurleg mynd,illa leikin, illa gerð og ekki einu sinni fyndinn. Myndin er um tvo hálfvita sem fara til Ibiza og upp úr því kemur ömurleg bíómynd.