I Kina spiser de hunde erum bankamanninn Arvid sem alltaf hefur verið hálfgerður aumingi. En líf hans breytist algjörleg þegar Arvid handsamar bankaræningja með því að slá hann í hausin m...
I Kina spiser de hunde (1999)
In China They Eat Dogs
Arvid er venjulegur bankastarfsmaður, en líf hans umturnast þegar hann rotar bankaræningjann Franz með Skvass spaðanum sínum.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Arvid er venjulegur bankastarfsmaður, en líf hans umturnast þegar hann rotar bankaræningjann Franz með Skvass spaðanum sínum. Nokkrum dögum síðar kemur eiginkona Franz í heimsókn til hans og segir honum að hún hafi stólað á peningana úr ráninu til að greiða fyrir glasafrjóvgun. Til að ná í peningana þá skipuleggja þeir Arvid og glæpabróðir hans Harald, rán, sem endar með blóðsúthellingum og þeir lenda í miklum vandræðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (5)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráGjörsamlega takmarkalaus snilld! Húmorinn er geðveikur og kolsvartur og ég held að allir nema stífustu listaspírur sem vilja ekki sjá blóð eigi að fara á myndina og ekki seinna en núna!
Snilld! eÉg hélt að ég væri að fara að horfa á einhverja boring mynd vegna þess að ég hata dönsku, en vá. Myndin er um nördinn Arvid, sem að mati kærustunnar er leiðinlegasti maður...
Stórskemmtileg dönsk glæpamynd sem hefur engu minna skemmtanagildi en dýrustu amerísku risamyndirnar. Bankablókin Arvid (Dejan Cukic) er algjör aumingi. Daginn sem honum loks tekst að gera eit...
Það kom mér á óvart hvað þessi mynd var ótrúlega fyndin. Þetta er án efa besta danska mynd sem ég hef nokkurn tíman séð. Hún er ótrúlega flott og vel gerð. Þetta er svört kómedí...
















