Grinch er fyndinn sérstaklega þegar Jim Carrey leikur hann þá gerist hún fyndnari og skemmtilegri þegar tröllið stelur Jólunum þá verður það fyndið en samt eins og þegar litlir krakkar...
How the Grinch Stole Christmas (2000)
The Grinch
"Inside a snowflake, like the one on your sleeve, there happened a story you must see to believe"
Myndin er byggð á þekktri bók eftir Dr.
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin er byggð á þekktri bók eftir Dr. Seuss. Inni í snjókorni er töfralandið Whoville. Í Whoville búa the Whos, og þar elska allir jólin. En fyrir utan bæinn býr Trölli, sem óskemmtilegur náungi sem hatar jólin, og ákveður að stela jólunum frá the Whos, sem hann hefur ekki minni andstyggð á. Lítil stúlka, Cindy Lou Who, ákveður hinsvegar að reyna að vingast við Trölla.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (11)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞarna fer snillingurinn Jim Carrey að kostum sem jólaspillirin græni. Skemmtilegir búningar og flott gerfi hjálpa til með að gera þessa mynd alveg undarlega skemmtilega. Handritið er ei...
Ég vill byrja á því að segja að ég er enginn aðdáandi bókarinnar svo ég bjóst ekki við neinu merkilegu af myndinni. Myndin er bara ágætis skemmtun og auðvitað grettir Jim sig á ma...
Þessi mynd er frábær jólamynd og kemur jólaandinn alveg beint í æð. Það skemmir svo auðvitað ekki að snillingurinn Jim Carrey er THE CRINCH. Ég mæli eindregið með myndinni. JÓ...
Ég hef ekki mikið um þessa mynd að segja nema eitt að hún er einhver skemmtilegasta mynd sem ég hef séð í langan tíma Jim Carrey fer alveg á kostum æi þessari mynd og bregst aldrei!
The Grinch er mjög fyndinn en samt pirrar marga hvað Cindy er væminn . Þegar ég sá auglýsingarbrot úr myndinni ákvað ég að fara á hana . Ég hélt nú samt að hún væri skemmtilegri en ...
Þetta var ein vinsælasta myndin árið 2000. Engin furða, mynd með Jim Carrey og þar að auki jólamynd. Myndin gerist náttúrulega um jólin, allir í bænum Whoville eru að undirbúa sig og h...
Jim Carrey er frábær í þessari mynd. Þessi mynd höfðar til allra og er pottþétt jóla mynd. Það besta í myndinni er Jim Carrey, make-uppið, sviðshönnunin og myndatakan. Leikstjórn Ron ...
Allir ættu að þekkja þessa sögu þar sem hún hefur verið klassísk í tæp 50 ár. Dr. Seuss, sem skrifaði m.a. Köttinn með höttinn, er meistari barnabókanna og þessi bók hefur löngum v...
Þessi mynd átti að verða jólamyndin í ár fyrir mér. Þessi mynd yrði, og þetta var ákveðið, góð, skemmtileg, frábær. Það var engin leið að þessi mynd gæti misheppnast. Hvernig g...
Fjölskyldumynd byggð á ævintýrinu How the Grinch Stole Christmas, sem er mun þekktara í Bandaríkjunum en það er hér á landi þó að einhverjir muni eflaust eftir því. Í ævintýralandi...
Framleiðendur

































