Þótt að The Watcher er sorglega illa leikin er hún reyndar alveg þolanleg. Alræmdur morðingi er búinn að drepa eitthvað fólk og lögga þarf að finna hann. Morðinginn sendir myndir af fó...
The Watcher (2000)
"Don't go home alone."
David Allen Griffin er útsmoginn morðingi - hann velur sér ítrekað konur sem fórnarlömb, rannsakar þær svo vikum skiptir til að læra allt sem þær gera, allt niður í smæstu smáatriði.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
David Allen Griffin er útsmoginn morðingi - hann velur sér ítrekað konur sem fórnarlömb, rannsakar þær svo vikum skiptir til að læra allt sem þær gera, allt niður í smæstu smáatriði. Hann notar þekkingu sína í réttarmeinafræði til að hitta á konuna þegar hún á síst von á því, yfirbuga hana, og drepa með kvalafullum hætti. Joel Campbell varð svo vonsvikinn yfir því að handsama ekki Griffin í Los Angeles á sínum tíma, að hann hætti í alríkislögreglunni FBI, flutti til Chicago og fór í sálfræðimeðferð, og nær ekki að virka eðlilega í samfélaginu í kjölfarið. Nú áttar hann sig á því að Griffin er búinn að velja sér nýtt fórnarlamb og hefur sent Campbell myndir af því. Campbell tilkynnir þetta til lögreglunnar, en vill helst ekki taka þátt í rannsókninni sjálfur, og segir að Griffin sé of útsmoginn og klár, en hann sleppur ekki svo auðveldlega ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFussumsvei. Ég ætlaði að nota orðtakið "sóun á hæfileikum" einhversstaðar í þessari umfjöllun en ég áttaði mig á því að þegar James Spader, Keanu Reeves og Marisa Tomei eru annars...
Mögnuð spennumynd þar sem áhorfendur fá ekki að slaka á í eitt augnablik. Sjón er sögu ríkari.
Persónulega finnst mér aldrei hafa farið mikið fyrir leikhæfileikum Keanu Reeves, hann hefur bara sloppið vel frá myndum sem eru létt á samtölum og þungar á hasar með örfáum undanteknin...
Framleiðendur





















