Náðu í appið
Duets

Duets (2000)

"Six lost souls in search of a little harmony."

1 klst 52 mín2000

Duets er vegamynd sem fjallar um hinn lítt þekkta heim karaókísöngs og kenjóttar persónurnar sem taka þátt í þeim heimi.

Rotten Tomatoes21%
Metacritic40
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Duets er vegamynd sem fjallar um hinn lítt þekkta heim karaókísöngs og kenjóttar persónurnar sem taka þátt í þeim heimi. Við sögu kemur baslandi söngvari sem dreymir um að slá í gegn, vonsvikinn sölumaður sem endar á óvæntu ferðalagi, ósamstæð fjölskylda svikahrapps og löngu týndrar dóttur hans, og fangi á flótta með sannkallaða englarödd. Allar leiðir liggja til Omaha, en þar fer fram Karaókíkeppni sem allir þessir söngvarar stefna á.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Bruce Paltrow
Bruce PaltrowLeikstjóri
John Byrum
John ByrumHandritshöfundur

Framleiðendur

Seven Arts PicturesUS
Beacon PicturesUS
Hollywood PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Duets er kvikmynd sem lítið fór fyrir vestan hafs og hefur nú ratað í kvikmyndahús hérlendis. Ég man eftir því að fyrir nokkrum árum var talað um að Gwyneth Paltrow og faðir hennar Bru...