Vá ég held að ég hefði bara verið að sjá bestu myndina sem ég hef séð.Ég er bara 15 ára og ég hef oftast engan áhuga á svona myndum en mer var aldeilis hissa.Ég elskaði Björk í myn...
Dancer in the Dark (2000)
Myrkradansarinn
"You don't need eyes to see."
Selma Jeskova er innflytjandi frá Austur Evrópu sem býr í Bandaríkjunum, og vinnur í verksmiðju sem verkamaður.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Selma Jeskova er innflytjandi frá Austur Evrópu sem býr í Bandaríkjunum, og vinnur í verksmiðju sem verkamaður. Hún er sæt og barnaleg og elskar söngleiki. Hún er að missa sjónina vegna ættgengs sjúkdóms. Hún er dugleg í vinnunni, og vinnur nótt og dag, til að safna sér peningum svo hún geti leyft syni sínu Gene að komast í augnaðgerð þegar hann verður 13 ára gamall. Hún elskar leikhúsið, og er að æfa fyrir leiksýninguna "The Sound of Music" á kvöldin, og fer gjarnan í bíó með besta vini og samstarfsmanni sínum Kathy. Selma býr í húsvagni sem Bill Houston og eiginkona hans Linda leigja henni. Bill er lögreglumaður, sem eyðir um efni fram, til að halda elskulegri eiginkonu sinni ánægðri. Dag einn finnur Bill staðinn þar sem Selma geymir peningana sem hún er búin að safna, og stelur þeim. Skelfilegur atburður gerist þegar hún reynir að ná peningunum sínum til baka.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (5)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg er mikill Björk Fan, enn mér fannst skemmtanagildið afar veikt, myndin var ekki að mínu skapi fyrir utan tónlistar atriðin. Björk leikur hinnsvegar mjög vel og átti Cann verðlaunin algj...
Já, ég plantaði mér fyrir framan sjónvarpið annan í páskum til að sinna skyldu minni sem Íslendingur. En ég varð fyrir miklum vonbrigðum. Myndatakan er alveg hörmuleg og sjónarhornið...
Það er erfitt að skrifa um Dancer in the Dark vegna þess að engin orð geta lýst því hvernig hún er. Ef þið sáuð Breaking the Waves (eða einhverja aðra Lars von Trier mynd) á hrár, fr...
Ekki get ég sagt að ég hafi verið spenntur fyrir að sjá Dancer in the Dark, kannski einna helst vegna þess að ég er ekki mikill aðdáandi tónlistar Bjarkar, en samt ákvað ég að gera men...
Framleiðendur





Verðlaun
Björk, Lars von Trier og Sjón tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir lagið "I've Seen It All" - Björk fyrir Lagið en Sjón og Von Trier fyrir textann. Björk tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrir leik, og lagið sömuleiðis tilnefnt.























