My Little Pony: The Movie (1986)
Í Draumakastala, þar eru litlu smáhestarnir að undirbúa veislu til að halda upp á fyrsta vordaginn.
Öllum leyfðSöguþráður
Í Draumakastala, þar eru litlu smáhestarnir að undirbúa veislu til að halda upp á fyrsta vordaginn. Hin illa norn Hydia horfir á allt saman frá hýbýlum sínum á eldfjallinu Gloom. Hún er hneyksluð á léttúðinni sem ríkir, og biður dætur sínar að fara og eyðileggja allt saman. Dæturnar, Draggle og Reeka, eru óvanar því að eyðileggja fyrir öðrum, og þær klúðra verkefninu. Þær snúa aftur til Gloom með skömm, og Hydia býr til nýja áætlun; þær eiga að búa til hlaðborð með allskonar ógeðsmat og göldrum og álögum. Álögin virðast virka vel og nú flæðir fjólublátt hraun í átt að Ponylandi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
















