Náðu í appið
Whipped

Whipped (2000)

"Never underestimate the power of a woman."

1 klst 22 mín2000

Myndin gerist í New York og fjallar um þrjá einhleypa menn, sem eru búnir að vera vinir síðan í miðskóla, og hittast á hverjum sunnudegi...

Rotten Tomatoes13%
Metacritic10
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Myndin gerist í New York og fjallar um þrjá einhleypa menn, sem eru búnir að vera vinir síðan í miðskóla, og hittast á hverjum sunnudegi á veitingastaðnum á horninu til að ræða uppáhaldsíþróttina sína: að ná sér í stelpur. Samtöl þeirra snúast um hvað gerðist helgina áður og hvaða stúlkur þessir sjálfhverfu og sjálfselsku piparsveinar, náðu að plata upp í rúm með sér. En þegar allir þrír mennirnir fara að eltast við sömu "fullkomnu" konuna, Mia, þá byrjar þeir að endurskoða aðferðir sínar. Mennirnir fara að rífast þegar þeir byrja að slást um athygli hennar og skyndilega er vinátta þeirra í hættu. Nú er spurning, hver mun hafa bestu montsöguna við morgunverðarborðið?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Peter M. Cohen
Peter M. CohenLeikstjóri

Framleiðendur

Hi-Rez Films

Gagnrýni notenda (1)

Aum grínmynd með aumum leikarahóp og með sérstaklega lélegt handrit. Myndin á að vera svona úskýring á kynórum kynjanna. Þessi mynd er leðja af skít frá upphafi og að byrjun. Alls ...