Ég vil bara spyrja: Hafa stelpur í alvöru gaman af svona myndum? Ballettdansari sem fer að dansa hip hop og grenjar yfir kynþáttafordómum er ekki eitthvað sem höfðar til mín og ég sé ekki...
Save the Last Dance (2001)
"The Only Person You Need To Be Is Yourself."
Sara Johnson dreymir um að verða atvinnu listdansari.
Öllum leyfð
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Sara Johnson dreymir um að verða atvinnu listdansari. Eftir að móðir hennar deyr af slysförum, þá neyðist Sara til að flytja frá Lemont, sem er rólegt úthverfi í Chicago, í slæmt hverfi sem faðir hennar býr í. Þetta nýja umhverfi, sem er mjög ólíkt því sem hún er vön, eykur á sorg og örvæntingu Sara, og meðvirkni, sem er vegna þess að móðir hennar var á leiðinni á danssýningu hennar þegar hún dó. En þegar hún hittir Derek, vinsælan samnemanda sinn, sem elskar hip hop dans og sér framtíðina í björtu ljósi þrátt fyrir erfiða æsku, þá finnur hún aftur metnaðinn til að dansa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (7)
Mér fannst þetta mjög góð mynd. Ég myndi segja að þetta væri svokölluð stelpu mynd.Ég held að strákar gætu horft á hana svona einu sinni og svo fengið ógeð af henni. Ég ef séð ha...
Ég get ekki orða bundist yfir því hversu oft er hægt að bjóða kvikmyndaunnendum upp á sömu myndirnar. Það er ekki laust við að mér hafi ég fundist hafa séð þessa oft áður þó svo...
Mér fannst þessi mynd æðisleg, fjallar um dans og tónlist. Þetta er týpísk stelpumynd og ég mæli með henni fyrir stelpur sem vilja horfa á einhverja mynd einar eða með vinkonunni, ekki k...
Þetta er mjög fín mynd. Ég myndi segja að þetta væri frekar dramatísk mynd þó að húmorinn vanti ekki. Í stuttu máli fjallar hún um stelpu sem hafði lengi stundað ballett, en missti á...
Frekar misheppnuð og væmin mynd um stelpu sem var að dansa ballet en hætti þegar mamma hennar dó. Þá flyst hún til pabba síns sem býr í Suður Chicago og þar kynnist hún strák sem fær ...

















