Jæja hvar byrja ég ?.... Mér fannst þessi mynd alveg ágæt hún hefði fengið meiri viðbrögð ef það hefði verið gert meira úr þáttunum.. Þeir voru sýndir á Stöð 2 fyrir eniu eða ...
Skólalíf - skólaslit (2001)
Recess: School's Out
"Saving The World One Playground At A Time"
TJ Detweiler og fimm bestu vinir hans, Vince LaSalle, Ashley Spinelli, Gretchen Grundler, Mikey Blumberg og Gus Griswald, eru loksins útskrifaðir úr fjórða bekk í...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
TJ Detweiler og fimm bestu vinir hans, Vince LaSalle, Ashley Spinelli, Gretchen Grundler, Mikey Blumberg og Gus Griswald, eru loksins útskrifaðir úr fjórða bekk í skólanum við þriðja stræti. En fljótlega fer TJ að leiðast þegar vinir hans fara í sumarbúðir, eða þar til hann kemst að illu samsæri geggjaðs fyrrum skólastjóra, Dr. Benedict, sem ætlar að nota lasergeisla sem hann stal frá hernum, til að breyta veðrinu þannig að það verði endalaus vetur, og þar af leiðandi alltaf skóli, allt árið!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Disney Television AnimationUS

Walt Disney PicturesUS















