Sweet November (2001)
"She Just Needed A Month To Change His Life For Ever."
Vinnan í auglýsingafyrirtækinu í San Fransisco, er líf og yndi Nelson.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Vinnan í auglýsingafyrirtækinu í San Fransisco, er líf og yndi Nelson. Dag einn, þegar hann er að taka ökupróf, þá hittir hann Sara. Hún er mjög ólík öðrum konum í lífi hans. Nelson verður valdur að því að hún kemst ekki í prófið, og seinna sama dag þá eltir hún hann uppi. Eitt leiðir af öðru og Nelson endar með að búa með henni allan nóvembermánuð, sem mun breyta lífi hans til frambúðar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Bel Air EntertainmentUS

Warner Bros. PicturesUS

3 Arts EntertainmentUS














