Náðu í appið
The Dish

The Dish (2000)

"Man's first step on the moon nearly stumbled on earth"

1 klst 41 mín2000

Dagana fyrir 19.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic74
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Dagana fyrir 19. júlí 1969, þegar geimferðin var farin þar sem mennirnir stigu fyrst fæti á tunglið, þá var NASA að vinna með áströlskum tæknimönnum sem höfðu samþykkt að setja upp gervitunglaviðmót. Ástralirnir settu diskinn mitt í ástralskan sauðfjárbæ, og það gerði NASA áhyggjufullt. Myndin fjallar um menningarmun á milli Ástralíu og Bandaríkjanna mitt í einum merkilegasta atburði mannkynssögunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rob Sitch
Rob SitchLeikstjóri
Joanne Linville
Joanne LinvilleHandritshöfundur
Jack Donner
Jack DonnerHandritshöfundur

Framleiðendur

Working DogAU
Distant HorizonZA