Náðu í appið
Kingdom Come

Kingdom Come (2001)

"They're not perfect, but they are family."

1 klst 34 mín2001

Það er eitt og annað sem þessi fjölskylda þarf að útkljá! Þegar hinni viðskotailli og önuglyndi Bud Slocumb hnígur niður við morgunverðarborðið kemur fjölskylda hans...

Rotten Tomatoes26%
Metacritic48
Deila:
Kingdom Come - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Það er eitt og annað sem þessi fjölskylda þarf að útkljá! Þegar hinni viðskotailli og önuglyndi Bud Slocumb hnígur niður við morgunverðarborðið kemur fjölskylda hans saman í kistulagningu og jarðarför. Þar á meðal er hin langþjáða ekkja Raynelle, atvinnulaus sonur hans Junior, sem heldur framhjá eiginkonu sinni Charisse, og sonurinn Ray Bud, sem er í vinnu og á ástríka eiginkonu, Lucille, en á í baráttu við Bakkus auk þess sem hjónin geta ekki eignast barn saman. Þá er það yngri dóttirin Delightful, sem borðar stanslaust, hin trúaða Marguerite frænka, og hinn þrjóski sonur hennar Royce, og ekki má gleyma Juanita, auðugu frænku þeirra. Þau koma öll til bæjarins Lula, og reyna að segja eitthvað fallegt um Bud, en um leið reyna þau að leysa úr eigin vandamálum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Doug McHenry
Doug McHenryLeikstjóri
David Bottrell
David BottrellHandritshöfundur
Jessie Jones
Jessie JonesHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!