Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Kingdom Come 2001

Fannst ekki á veitum á Íslandi

They're not perfect, but they are family.

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 26% Critics
The Movies database einkunn 48
/100

Það er eitt og annað sem þessi fjölskylda þarf að útkljá! Þegar hinni viðskotailli og önuglyndi Bud Slocumb hnígur niður við morgunverðarborðið kemur fjölskylda hans saman í kistulagningu og jarðarför. Þar á meðal er hin langþjáða ekkja Raynelle, atvinnulaus sonur hans Junior, sem heldur framhjá eiginkonu sinni Charisse, og sonurinn Ray Bud, sem er í... Lesa meira

Það er eitt og annað sem þessi fjölskylda þarf að útkljá! Þegar hinni viðskotailli og önuglyndi Bud Slocumb hnígur niður við morgunverðarborðið kemur fjölskylda hans saman í kistulagningu og jarðarför. Þar á meðal er hin langþjáða ekkja Raynelle, atvinnulaus sonur hans Junior, sem heldur framhjá eiginkonu sinni Charisse, og sonurinn Ray Bud, sem er í vinnu og á ástríka eiginkonu, Lucille, en á í baráttu við Bakkus auk þess sem hjónin geta ekki eignast barn saman. Þá er það yngri dóttirin Delightful, sem borðar stanslaust, hin trúaða Marguerite frænka, og hinn þrjóski sonur hennar Royce, og ekki má gleyma Juanita, auðugu frænku þeirra. Þau koma öll til bæjarins Lula, og reyna að segja eitthvað fallegt um Bud, en um leið reyna þau að leysa úr eigin vandamálum.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn