Náðu í appið

Keith Gordon

Þekktur fyrir : Leik

Keith Gordon er bandarískur leikari og kvikmyndaleikstjóri.

Gordon fæddist í New York borg, sonur Mark, leikara og leikstjóra, og Barböru Gordon. Hann ólst upp í trúlausri gyðingafjölskyldu. Gordon fékk innblástur til að verða leikari þegar hann var tólf ára, eftir að hafa séð James Earl Jones í Broadway uppsetningu á Of Mice and Men.

Sem leikari var fyrsta... Lesa meira


Hæsta einkunn: All That Jazz IMDb 7.8
Lægsta einkunn: I Love Trouble IMDb 5.3

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
Kingdom Come 2001 Self IMDb 5.5 -
I Love Trouble 1994 Andy IMDb 5.3 -
Back to School 1986 Jason Melon IMDb 6.7 $91.258.000
The Legend of Billie Jean 1985 Lloyd Muldaur IMDb 6.6 $3.099.497
Christine 1983 Arnie Cunningham IMDb 6.8 $21.200.000
Dressed to Kill 1980 Peter Miller IMDb 7.1 -
All That Jazz 1979 Young Joe IMDb 7.8 -
Jaws 2 1978 Doug Fetterman IMDb 5.8 -