Náðu í appið
Christine

Christine (1983)

"She'll possess you. Then destroy you. She's death on wheels. She's..."

1 klst 50 mín1983

Lúðinn Arnie Cunningham kaupir sér skrýtinn bíl af gerðinni Plymoth Fury 1958 árgerð.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic57
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Lúðinn Arnie Cunningham kaupir sér skrýtinn bíl af gerðinni Plymoth Fury 1958 árgerð. Hann er ákveðinn í að endurgera bílinnn sem er hálfgerð ryðhrúga og gefur honum nafnið Christine. Samhliða breytist lúðinn yfir í algjöran töffara. Getur verið að bíllinn hafi eitthvað með það að gera?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Polar Film